Þó að undanfarin ár hafi verið vínbændum í Toscana nokkuð hagstæð, þá er langt síðan það hefur komið jafn góður...
Árið 2002 hófst formlegt samstarf Roquette og Cazes fjölskyldanna, en báðar eiga sér langa sögu í víngerð. Portúgalinn Jorge Roquette...
Fyrir skömmu fjallaði ég um hið ágæta Gran Reserva Cava frá Ramón Nadal Gíró. Það eru auðvitað reyfarakaup að fá...
Undanfarið hef ég fjallað um tvö vín í Adventure-línunni frá Morandé, sem eru afrakstur af samstarfi Belén-hópsins í Chile. Hér...
Ég hef lengi verið að eltast við vínin sem rata inn á topplista víntímaritanna. Þegar ég bjó í Svíþjóð pantaði...
Þó að þau séu mörg vínin í vínbúðunum sem innihalda Cabernet Franc, þá er aðeins eitt vín sem er að...
Eftir því sem bragðlaukarnir hjá manni þroskast þá kann ég sífellt betur að meta góð freyðivín. Freyðivín eru nefnilega alveg...
Suður-Týról er ítalskt hérað við rætur Alpafjalla. Það tilheyrði Ungversk-Austurríska keisaradæminu en fór undir ítölsk yfirráð við lok fyrri heimsstyrjaldar. ...
Það hefur verið eitthvað ólag á síðunni undanfarna daga og innihald hennar ekki birst. Ég var orðinn úrkula vonar um...
Um síðustu helgi var ég staddur í Chicago í USA og komst þar í kynni við hina frábæru matarhöll sem...
Flestir lesendur síðunnar kannast líklega við vínin frá Muga, a.m.k. reserva-rauðvínið og sumir kannast jafnvel einnig við hvítvínið og rósavínið...
Það eru bráðum 60 ár siðan Peter Lehmann hóf víngerð, en á þessu ári er 40 ár síðan Lehmann gerði...