Vín Marques de Riscal hafa lengi verið á meðal hornsteina Rioja-vína í vínbúðum landsins og fallið vel í kramið hjá...
Nýlega fjallaði ég um Chateauneuf-du-Pape – þ.e.a.s. rauðvínin – og nú er komið að hvítu Chateauneuf-du-Pape. Hvítvínin eru ekki stór...
Ég komst nýlega yfir rautt og hvítt Chateauneuf-du-Pape frá Juliette Avril. Þegar ég var svo að undirbúa fyrstu umsögnina um...
Vínhús Artadi er ungt að árum, a.m.k. miðað við önnur vínhús í Rioja, stofnað árið 1985. Upphaflega var vínhúsið samstarf...
Vínhús Markgreifans af Murrieta á sér langa sögu eða allt aftur til ársins 1852 og er ein elsta fjölskylduvíngerðin í...
Vínhús Christophe Pichon er lítið fjölskyldufyrirtæki í Rónarhéraði. Fjölskyldan á vínekrur í Condrieu, Cote Rotie, Saint Joseph, Cornas og fleiri...
Ég hef áður sagt að það er alltaf rétti tíminn fyrir Chablis, og ég ætla að halda fast í þá...
Þeir sem þekkja mig vita að ég er nokkuð duglegur við grillið á sumrin. Reyndar er það þannig að á...
Héraðið Languedoc Roussillon er eitt stærsta vínræktarhérað Frakklands, þar sem vínekrurnar ná yfir tæplega 3.000 ferkílómetra, sem er um þrisvar...
Gigondas heitir hérað sem staðsett er í suðurhluta Rónardalsins. Víngerð þar á sér langa sögu – allt aftur til veru...
Héraðið Puglia (eða Apúlía eins og það er víst kallað á íslensku) er staðsett á hælnum á ítalska stígvélinu. Sumrin...
Vínhús CUNE rekur sögu sína til ársins 1879, stofnað af bræðrunum Eusebio og Raimundo Real de Asúa. Fullu nafni heitir...