Í síðustu færslum hef ég fjallað um „ofur“-vínin frá Masi, en hér er fjallað um vín sem er meira í...
Í gær fjallaði ég aðeins um Amarone og Appassimento-aðferðina, og hafði áður sagt frá Ripasso-aðferðinni, en þessari aðferðir eru mikið...
Í síðustu færslu sagði ég ykkur frá ofur-Toskönum og ofur-Feneyingum, en hin síðarnefndu eru framleidd með s.k. Ripasso-aðferð. Önnur tegund...
Ég hef áður fjallað um ofur-Toscana – gæðavín sem komu Ítalíu aftur á vínkortið (a.m.k. að mati sumra). Færri hafa...
Valpolicella heitir svæði á norður-Ítalíu, nánar tiltekið í Verona austan við Garda-vatnið. Margir kannast eflaust við nafnið, enda nokkur vín...
Það er ekki á hverjum degi að vín fær hæstu einkunn hjá mér og yfirleitt eru þau teljandi á fingrum...
Cono Sur víngerðin í Chile er ung að árum, stofnuð 1993, en er þrátt fyrir það orðin mjög umsvifamikil í...
Vínin frá Wolf Blass hafa lengi verið í uppáhaldi hjá mér, einkum shiraz-vínin sem eru einmitt eins og ég vil...
Ég hef áður sagt frá Dona Paula víngerðinni argentínsku. Hér er komið það vín sem mér finnst skara fram úr...
Vínin frá Altos de Rioja hafa vakið mikla lukku undanfarið ár og kemur ekki á óvart því hér eru á...
Ég er mikill aðdáandi Lapostolle-víngerðarinnar í Chile, enda mörg frábær vín sem koma frá þeim. Flaggskipið þeirra, Clos Apalta (2005-árgangurinn),...
Nýlegar sagði ég ykkur frá þriggja-ekru víninu 3 Fincas Crianza frá Castillo Perelada í héraðinu Emporda í norður-Katalóníu. Hér er komið...