Víngerðin Viña Maipo í Chile rekur sögu sína aftur til árins 1948, en eftir að hún komst í eigu risans...
Það eru væntanlega mörg vín sem gera tilkall í titilinn Flaggskip víngerðar í Chile, en þegar kemur að útnefningu hlýtur...
Enn eitt vínið frá litla refnum nefnist Athayde Grande Escholha, sem þýðir vel valið Athayde. Vínið er gert úr þrúgunum...
Í gær kynnti ég ykkur fyrir portúgölsku víngerðinni Monte da Raposinha í Alentejo í Portúgal. Hér er komið annað vín...
Litli refurinn – Monte da Raposinha – heitir víngerð í Alentejo í Portúgal. Þaðan koma hin prýðilegustu vín – rauðvín,...
Það er ekki á hverjum degi sem maður smakkar vel þroskaða bolta á borð við Cinq Cepages. Nafnið þýðir fimm...
Þetta er í fyrsta sinn sem ég smakka vín úr þrúgunni Bobal. Vínið sem hér um ræðir kemur frá bænum...
Appassimento kallast þurrkunarferlið sem á sér stað við gerð Amarone-vína, þar sem þrúgurnar eru látnar liggja á bambusgrindum sem kallast...
Um daginn fjallaði ég um elstu víngerð Bandaríkjanna – Brotherhood winery – sem hefur verið starfandi frá árinu 1839. Vín...
Það er auðvelt að ruglast þegar vín og Montepulciano koma við sögu. Annars vegar getur verið um að ræða Montepulciano...
Víngerð á sér langa sögu á Ítalíu, einkum í Toskana-héraði. Víngerðin sem Ruffino-frændurnir Ilario og Leopoldo stofnuðu fyrir tæpum 140...
Í La Mancha á Spáni rekur víngerðarmaðurinn Alejandro Fernàndez víngerð sína og framleiðir gæðavín úr Tempranillo. Eitt þeirra er El...