Svokallaðir ofur-Toscanar eru gæðavín sem ekki fylgja hefðbundnum venjum við víngerð í Toscana-héraði. Almennt gildir um vín frá Toscana að...
Víngerðin A Mano í Puglíu er tiltölulega ung að árum, stofnuð 1998 (eða þar um bil). Í Pugliu er þrúgan...
Ég hef stundum velt þessu fyrir mér og svarið er kannski á reiðum höndum? Ég held nefnilega að rósavín séu...
Það er að verða nær skothelt val að velja rauðvín frá Argentínu, einkum ef Malbec eða Merlot frá Mendoza-héraði verða...
Cocoon Zinfandel 2013 er tiltölulega nýlegt vín í hillum vínbúðanna. Vínið kemur frá Lodi í Kaliforníu, en það svæði hefur...
Eitt söluhæsta vínið frá norður-Ítalíu í vínbúðunum er Banfi La Lus Albarossa og ekki að ástæðulausu. Ég hef prófað 2010...
Það tilheyrir vorinu að setjast út með hvítvínsglas í hönd, en því miður höfum við þurft að bíða lengi eftir...
Vínin frá Beronia í Rioja eru nokkuð örugg kaup, a.m.k. þau vín sem ég hef smakkað hingað til. Nýlega smakkaði...
Ég var á ferð um Fríhöfnina um síðustu helgi og tók þá með flösku af Santa Ema Amplus One Peumo...
Þessi fyrirsögn kemur af og til á Vínsíðuna (og aðrar vínsíður) þegar maður rekst á eitthvað gómsætt vín. Um daginn...
Ég hef alltaf verið hrifinn af góðum amerískum Chardonnay. Áður en ég flutti út til Svíþjóðar fyrir allmörgum árum keypti...