Cum Laude frá Castello Banfi kemur líka frá ekrunum í kringum þorpið Montalcino, en hér er ekki um að ræða...
Síðast sagði ég ykkur frá Brunello-vínunum frá Montalcino, og fjallaði svo um Brunello frá Casisano. „Litlu“ vínin frá Montalcino-héraði kallast...
Nýja-Sjáland er þekkt fyrir góð vín, bæði rauð og hvít. Andfætlingar okkar virðast þó vera skynsamir með afbrigðum og einbeita...
Annað vínið á þessum fyrsta vínklúbbsfundi vetrarins reyndist einnig vera Pinot Noir, að þessu sinni frá víngerð Concha y Toro...
Fyrir skömmu fjallaði ég um vínið Hécula frá Bodegas Castano sem staðsett er í Murcia á Spáni. Hér er komið...
Somontano („undir fjallinu“ heitir hérað Spánarmegin við rætur Pyreneafjalla, en svo heitir fjallgarðurinn á landamærum Frakklands og Spánar. Somontano tilheyrir...
Það er svo sem ekki á hverjum degi að maður smakkar gott lífrænt vín, en lífrænu vínunum fer fjölgandi í...
Á suðaustur-hluta Spánar er héraðið Murcia, og í því héraði er vínræktarsvæðið Yecla að finna. Þar þrífst þrúgan Monstrell með...
Barolo-vínin frá Piemonte-héraði í N-Ítalíu þykja með betri rauðvínum sem hægt er að fá, og eru að mínu mati fyllilega...
Það þykir ekki auðvelt að rækta pinot noir svo hann gefi af sér góð vín og ekki mikið um góðan...
Við fjölskyldan skruppum til Tenerife í sumarfrí, sem er kannski ekki í frásögur færandi, en þar fann ég nýtt húsvín...
Í gær fjallaði ég um rauðvínið Modello delle Venezie frá Masi. Vín dagsins er hvítvínið í sömu línu, sem er...