Fyrir skömmu fjallaði ég um vínið Hécula frá Bodegas Castano sem staðsett er í Murcia á Spáni. Hér er komið...
Somontano („undir fjallinu“ heitir hérað Spánarmegin við rætur Pyreneafjalla, en svo heitir fjallgarðurinn á landamærum Frakklands og Spánar. Somontano tilheyrir...
Barolo-vínin frá Piemonte-héraði í N-Ítalíu þykja með betri rauðvínum sem hægt er að fá, og eru að mínu mati fyllilega...
Ég hef áður fjallað um ofur-Toscana – gæðavín sem komu Ítalíu aftur á vínkortið (a.m.k. að mati sumra). Færri hafa...
Cono Sur víngerðin í Chile er ung að árum, stofnuð 1993, en er þrátt fyrir það orðin mjög umsvifamikil í...
Ég hef áður sagt frá Dona Paula víngerðinni argentínsku. Hér er komið það vín sem mér finnst skara fram úr...
Í suðvesturhluta Vestur-Ástralíu rennur áin Margaret River, og meðfram henni liggur samnefnt vínræktarsvæði. Víngerð við Margaret River hófst ekki fyrr...
Á suðaustur-hluta Spánar er héraðið Murcia, og í því héraði er vínræktarsvæðið Yecla að finna. Þar þrífst þrúgan Monstrell með...
Í síðustu færslum hef ég fjallað um „ofur“-vínin frá Masi, en hér er fjallað um vín sem er meira í...
Það er ekki á hverjum degi að vín fær hæstu einkunn hjá mér og yfirleitt eru þau teljandi á fingrum...
Vínin frá Wolf Blass hafa lengi verið í uppáhaldi hjá mér, einkum shiraz-vínin sem eru einmitt eins og ég vil...
Ég er mikill aðdáandi Lapostolle-víngerðarinnar í Chile, enda mörg frábær vín sem koma frá þeim. Flaggskipið þeirra, Clos Apalta (2005-árgangurinn),...