Ég hef heyrt svolítið látið með vínin frá Spy Valley og sló því til síðast þegar ég var á ferð...
Prinsessurnar á bænum brugðu sér norður með tengdó og stórfjölskyldunni, og við Guðrún því eftir í kotinu með litla skæruliðanum....
Í Rioja er Vega Sicilia í samstarfi við Benjamin de Rothschild og framleiðir rauðvín sem nefnast Macán og Macán Clasico. ...
Fyrir skömmu fjallaði ég um vínið Hécula frá Bodegas Castano sem staðsett er í Murcia á Spáni. Hér er komið...
Í hjarta Toscana á Ítalíu er lítið þorp sem heitir Montalcino. Á vínekrunum kringum þorpið rækta heimamenn þrúguna Sangiovese, sem...
Ég er staddur í Falun þessa vikuna – er venjulega 2 vikur í senn og um helgarnar skrepp til Keizarans...
Nýjasti Wine Spectator kom inn um bréfalúguna í gær. Þar er einkum fjallað um Suður-Afríku en einnig um gæðavín sem...
Víngerðin Altos de Rioja á Spáni er ung að árum en strax farin að vekja athygli fyrir nútímaleg og góð...
Það er ekki á hverjum degi að vín fær hæstu einkunn hjá mér og yfirleitt eru þau teljandi á fingrum...
Nýja-Sjáland er þekkt fyrir góð vín, bæði rauð og hvít. Andfætlingar okkar virðast þó vera skynsamir með afbrigðum og einbeita...
Enn eitt vínið frá litla refnum nefnist Athayde Grande Escholha, sem þýðir vel valið Athayde. Vínið er gert úr þrúgunum...