Létt og einfalt vín, áberandi berjabragð, örlítið rammt, stutt eftirbragð. Einkunn: 4,0...
Dökkt vín en aðeins miðlungi djúpt, ungt. Það fyrsta sem okkur datt í hug þegar við lyktuðum af þessu víni...
Auga: Fallega gullið vín með mikla dýpt og þykka tauma. Nef: Græn epli, pera og engifer. Munnur; Ávaxtaríkt og kryddað,...
Dökkt, ungt, sæmileg dýpt. Eik og ávextir í annars nokkuð lokaðri lykt. Tannískt, góð sýra, sæmileg fylling, ágætt eftirbragð. Einkunn:...
Létt og frísklegt, epla- og sítruskeimur, melóna. Opið, örlítið sætt, í heild sinni einfalt vín sem gerir litlar kröfur og...
Nútímalegt Chianti-vín þar sem 10% af Cabernet Sauvignon hefur verið blandað saman við Sangiovese. Yndislegur topp-Chianti úr góðum árgangi. Þurr,...
Þetta vín sýnir byrjandi þroska og sæmilega dýpt. Í lyktinni eru mynta, pipar og vínber, og myntan magnast upp við...
Dökkt, sæmileg dýpt, byrjandi þroski. Hnausþykk sólber, leður og amerísk eik, smá pipar. Góð og mjúk tannín, hæfileg sýra, gott...
Shiraz er algengasta rauða þrúgan í Ástralíu og þekkt fyrir að gefa af sér krydduð og kraftmikil rauðvín. Shiraz þrífst...
Auga: Nokkur dýpt og byrjandi þroski, örlítið skýjað. Nef: Klassísk Sauvignon lykt, eik, leður, kaffi, vottur af hvítum pipar og...
Enn og aftur kemur góður árgangur af þessu frábæra víni. Persónulega finnst mér þó að ’97 og ’98 hafi verið...
Nær litlaust vín, örlítil kolsýra. Í nefinu strokleður, kattarhland, sviti og tár, hjartarsalt (ath. lyktin er ekki vond þrátt fyrir...