eirikur·HvítvínVíndómar·1. janúar, 2001·1 min read·0·6 viewsTrimbach Gewürztraminer Reserve 1998 Auga: Fallega gullið vín með mikla dýpt og þykka tauma. Nef: Græn epli, pera og engifer. Munnur; Ávaxtaríkt og kryddað, með keim af eðalmyglu. Langt og mjúkt eftirbragð. Matur: Fjölhæft vín, prófa kínverskt eða indverskt Deildu færslunni:PrintFacebookTwitterEmailLinkedIn