eirikur·RauðvínVíndómar·1. janúar, 2001·1 min read·0Santa Rita Cabernet Sauvignon Reservado 1999 Dökkt, sæmileg dýpt, byrjandi þroski. Hnausþykk sólber, leður og amerísk eik, smá pipar. Góð og mjúk tannín, hæfileg sýra, gott eftirbragð sem mætti þó vera lengra. Má jafnvel geyma í 2-3 ár til viðbótar. Einkunn: 6,5 Deildu færslunni:PrintFacebookTwitterEmailLinkedIn