Í gær buðum við Evu (deildarstjóranum hennar Guðrúnar) og manninum hennar í mat. Líkt og venja er þegar við bjóðum...
Síðastliðið laugardagskvöld var „opnaðu flöskuna“-kvöldið – tilefni handa þeim sem hafa beðið eftir rétta tækifærinu til að opna flöskuna góðu...
Á föstudaginn eldaði ég ofnbakaðan lax á grænmetisbeði og svepparisotto. Tókst auðvitað alveg stórkostlega vel og með þessu drukkum við...
Þegar við vorum á ferð í London nú í haust (áður en kreppan skall á og við vorum stimpluð sem...
Þegar stjórnir falla á umbrotatímum er mikilvægt að setjast niður og íhuga málin vel og vandlega. Við slíkar íhuganir er...
„It was the best of times, it was the worst of times…“ sagði Dickens í A tale of two cities....
Stefán Guðjónsson á smakkarinn.is er einn af helstu vínsérfræðingum Íslands og hann hefur tilnefnt vín ársins 2008 – Chateau Lagrange...
Á laugardaginn opnuðum við Coto de Imaz Gran Reserva 1996, sem ég fékk á sínum tíma frá Keizaranum. Líkt og...
Viña Maipo Carmenere 2007. Keizarinn prófaði þennan ófögnuð – hálf súrt, hratkennt, nánst ekkert eftirbragð. Hræðilegt vín að mati Keizarans...
Carmenére var talin útdauð í Chile eftir að rótarlúsin phylloxera barst þangað um 1880. Árið 1993 fannst Carmenére þó aftur...