…að það sé komin ný færsla? Já, ég veit að ég hef verið einstaklega latur við að skrifa á Vínsíðuna...
Já, það er til vínhús og vín með þessu nafni! Það kemur frá Languedoc-Roussillon í suðurhluta Frakkland, nánar tiltekið frá...
Við höfum smá matarboð um síðustu helgi og buðum m.a. Gísla og Jóhönnu. Þau færðu okkur flösku af Penfolds Koonunga...
Í nýjasta hefti Allt om Vin sem gefið er út hér í Svíþjóð er úttekt á öllum kassavínum sem fáanleg...
Þá er fyrsta húsvínið uppurið og leit hafin að því næsta. Við erum mjög ánægð með bæða Bolgarello og Campo...
Það er sannkölluð hitabylgja sem gengur yfir Uppsala þessa dagana. Þegar þetta er skrifað er klukkan hálf níu að morgni...
Nú er ég í stuttri útlegð í Falun (heim á morgun) og til að stytta mér stundir er ég búinn...
Það hefur verið frekar hljótt hér á Vínsíðunni að undanförnu og er þar ýmsu um að kenna. Ég hef verið...
Loksins er sumarið á leiðinni! Sólin skín og hlýir vindar blása – a.m.k. hér í Uppsölum (mér skilst að það...
Fyrirtækið Vín og Matur hefur undanfarin ár flutt inn mörg áhugaverð og spennandi vín. Þar á meðal eru vínin frá...
Þá er ég loksins kominn í páskafrí eftir langa og stranga vinnutörn. Það spáir sól og tuttugu stiga hita hérna...