Gerard Bertrand var ekki nema 10 ára gamall þegar faðir hans, Georges Bertrand, kynnti hann fyrir víngerð fjölskyldunnar í Domaine...
Í síðasta pistli fjallaði ég um Montes Twins, sem kom mér skemmtilega á óvart. Í hillum Vínbúðanna er að finna...
Ég hef áður sagt að vínin frá Montes-víngerðinni í Chile séu pottþétt kaup og ávallt peninganna virði. Það á líka...
Ég hef mjög gaman af matargerð, og ef ég kem þreyttur heim úr vinnunni er fátt betra til að slappa...
Tenuta Sant’Antonio er fjölskyldufyrirtæki í Verona-héraði, rekið af Castagnedi-bræðrunum, og framleiða þeir vín í Amarone, Valpolicella og Soave. Margir kannast...
…að ná sér í Rioja 2010. Þessi árgangur var einstaklega góður, líklega einn sá besti í a.m.k. 20 ár, en...
Smíðaklúbburinn hélt nýlega fund, og að vanda voru nokkur vel valin vín prófuð. Samkvæmt venju bauð gestgjafinn upp á hvítvín,...
Það er nánast algild regla um sum vín – rauð Bordeaux, Búrgúndí og amerískan Cabernet Sauvignon – að verð og...
Það hefur verið venja hér á Vínsíðunni að líta um öxl um áramót, gera upp liðið ár og útnefna Vín...
Vínin frá Ramón Bilbao halda áfram að heilla mig! Fyrir skömmu prófaði ég Crianza-vínið, sem vakti lukku, og mikið var...
Í Alsace í Frakklandi er löng hefð fyrir gerð hágæða hvítvín, einkum úr Pinot Gris og Riesling, en aðrar hvítar...
Palacios-fjölskyldan hefur náð frábærum árangri í víngerð víða á Spáni, líkt og áður hefur verið fjallað um hér á síðunni,...