Þegar ég bjó í Svíþjóð hafði ég möguleika á að njóta vínanna frá Allegrini – bæði venjulega Valpolicella-vínið og svo...
Meðfram suðurströnd Sikileyjar eru vínekrur Stemmari – Sambuca di Sicilia og Acate. Þaðan kemur vín dagsins, sem er eina ítalska...
Þrúgurnar í Le Rosse koma allar af samnefndri vínekru Tommasi-fjölskyldunnar í Valpolicella Classico. Vínið er látið þroskast í 4 mánuði...
Ég hef ekki prófað mörg vín frá Pugliu, en hér er eitt ágætisvín sem ég var bara nokkuð ánægður með. ...
Cum Laude frá Castello Banfi kemur líka frá ekrunum í kringum þorpið Montalcino, en hér er ekki um að ræða...
Síðast sagði ég ykkur frá Brunello-vínunum frá Montalcino, og fjallaði svo um Brunello frá Casisano. „Litlu“ vínin frá Montalcino-héraði kallast...
Í hjarta Toscana á Ítalíu er lítið þorp sem heitir Montalcino. Á vínekrunum kringum þorpið rækta heimamenn þrúguna Sangiovese, sem...
Sú þrúga sem nýtur sín langsamlega best í Argentínu er Malbec, þar sem hún gefur af sér kröftug og bragðmikil...
Lokavínið á þessum fyrsta vínklúbbsfundi vetrarins var sko ekkert slor! Það kom úr einkasafni Smára gestgjafa, og var auðvitað frá...
Áfram heldur fundargerðin frá fyrsta vínklúbbsfundi vetrarins… Fjórða vínið reyndist einnig vera Pinot Noir (eins og flestir voru farnir að...
Nýja-Sjáland er þekkt fyrir góð vín, bæði rauð og hvít. Andfætlingar okkar virðast þó vera skynsamir með afbrigðum og einbeita...
Annað vínið á þessum fyrsta vínklúbbsfundi vetrarins reyndist einnig vera Pinot Noir, að þessu sinni frá víngerð Concha y Toro...