Jólin nálgast óðfluga og ekki seinna vænna að fara að huga að jólavíninu. Væntanlega er jólamaturinn í nokkuð föstum skorðum,...
Í La Mancha á Spáni rekur víngerðarmaðurinn Alejandro Fernàndez víngerð sína og framleiðir gæðavín úr Tempranillo. Eitt þeirra er El...
Víngerðin Bodegas Castano er staðsett í héraðinu Yucla í Murcia á Spáni. Þar nýtur Monastrell-þrúgan sín vel eins og sést...
Þrúgan Grüner Veltliner hefur lengi verið í uppáhaldi hjá mér, en því miður er allt of lítið framboð hérlendis af...
Eitt af betri kaupunum í vínbúðunum undanfarin ár hefur verið Rompicollo, en því miður verður 2014-árgangurinn ekki lengi í minnum...
Í hjarta Maremma í suðurhluta Toscana á Ítalíu eru vínekrur Doganella, sem nú er í eigu Tommasi fjölskyldunnar. Þar eru...
Frá Sikiley koma alveg prýðileg vín, bæði hvít og rauð, og sennilega hefur nálægð Etnu mikil áhrif á jarðveginn sem...
Síðasta vínið á 2. Vínklúbbsfundi vetrarins var óumdeilanlega besta vín kvöldins og vakti mikla lukku hjá klúbbmeðlimum. Hér var annar...
Þriðja vínið sem prófað var á þessum 2. Vínklúbbsfundi vetrarins reyndist vera vín sem löngum hefur verið mjög í hávegum...
Annað vínið sem prófað var á 2. Vínklúbbsfundi vetrarins reyndist vera amerískur cabernet í klassískum stíl. Black Stallion Cabernet Sauvignon Napa...
Vínklúbburinn hélt nýlega annan fund þessa vetrar og samkvæmt venju voru ákaflega spennandi og flott vín sem klúbbmeðlimir spreyttu sig...
Eins og ég sagði ykkur frá um helgina þá eru Ripasso-vín gerð úr þrúgum sem hafa áður verið notaðar í...