Við höfum verið þeirrar gæfu aðnjótandi undanfarin ár að geta gengið að gæðunum vísum þegar spænsk vín eru annars vegar,...
Alþjóðlegi Pinot Grigio/Pinot Gris dagurinn er á morgun, 17. maí, og þá er auðvitað tilvalið að fá sér Pinot Gris...
Þeir sem þekkja mig vita að mér finnst ákaflega gaman að grilla og á sumrin held ég að ég grilli...
Alþjóðlegi Sauvignon Blanc-dagurinn er á morgun, 1. Maí. Þetta verður í ellefta skiptið sem þessum degi er fagnað, en hann...
Flestir kannast við vínin frá Faustino, einkum Gran Reserva-vínið sem hefur verið í hillum vínbúðanna nánast svo lengi sem elstu...
Ég held að mér sé óhætt að fullyrða að flestir ef ekki allir vínunnendur á Íslandi þekkja vínin frá Concha...
Alþjóðlegi Malbec-dagurinn var í gær. Samtök vínframleiðenda í Argentínu komu þessari hátíð á koppinn árið 2011 til að vekja athygli...
Fyrir rúmi ári komst ég í fyrsta sinn í kynni við þrúguna Aglianico, sem einkum vex í héruðunum Basilicata og...
Vínin frá Peter Lehmann hafa fylgt okkur lungann úr þessari öld og fallið vel í kramið hjá íslenskum vínunnendum, enda...
Það er alltaf gaman að drekka gott Amarone, og skömmu fyrir áramót fórum við í matarboð þar sem við drukkum...
Þau eru ekki mörg hvítvínin í vínbúðunum sem koma frá Rónarhéraði. Nánar tiltekið eru þau 2 – eitt Cotes du...
Beaujolais er nafn sem margir vínáhugamenn kannast við en ekki er víst að margir hafi prófað annað en Beaujolais Nouveau...