Líkt og í öðrum vínræktarhéruðum Spánar hefur það sem af er þessari öld verið vínbændum hagstæð og hver gæðaárgangurinn af...
Eitt af þeim vínum sem ég pantaði mér af topp-100 lista Wine Spectator er Descendientes de J. Palacios Bierzo Pétalos...
Bodega La Viña var stofnað árið 1945 í Valencia-héraði á Spáni, þegar 38 vínbændur stofnuðu samvinnufélag til að vinna úr...
Það er allt morandi í góðum vínum frá Spáni um þessar mundir (og reyndar undanfarin ár). Með örfáum undantekningum hafa...
Um þessar mundir eru forkeppnir fyrir Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva (júróvisjón) haldnar víða um Evrópu. Íslendingar eru þegar búnir að velja...
Ribera del Duero eða Duero-bankinn nefnist vínhérað í norðurhluta Spánar sem líklega er alveg jafn mikilvægt í spænskri víngerð og...
Vínhúsið Áster í Ribera del Duero var stofnað árið 2000 og heyrir undir vínhús La Rioja Alta s.a. Þetta vínhús...
Nýlegar sagði ég ykkur frá þriggja-ekru víninu 3 Fincas Crianza frá Castillo Perelada í héraðinu Emporda í norður-Katalóníu. Hér er komið...
Vín ársins hjá mér í fyrra var Contino Rioja Reserva 2017. Viñedos del Contino var stofnað árið 1973 og ræður yfir...
Ég hef oft verið spurður að því hvert sé mitt uppáhaldsvín. Sennilega hef ég gefið mismunandi svör í hvert sinn,...
Víngerð í héraðinu Toro á Spáni á sér langa sögu, eða í meira 1000 ár. Toro er í norðvesturhluta Spánar...