Síðasta vín sem ég fjallaði um kom frá vínhúsi Dominio de Atauta í Ribera del Duoero. Vínhúsið hefur til umráða...
Nýlega komu til landsins fulltrúar La Rioja Alta víngerðarinnar og af því tilefni var efnt til La Rioja Alta Masterclass...
Um síðustu helgi sagði ég ykkur frá vínhúsi Marta Mate í Ribera del Duero á Spáni, nánar tiltekið frá samnefndu...
Ribera del Duero nefnist vínhérað sem er staðsett í Castillo y Leon í norðurhluta Spánar, um 130 km norður af...
Fyrir 3 árum fagnaði Vínklúbburinn 25 ára afmæli og af því tilefni fórum við félagarnir, ásamt mökum, í ógleymanlega ferð...
Vínhús Dominio de Atauta er til þess að gera ungt vínhús sem byggir á gömlum merg, eða öllu heldur gömlum...
Síðustu tvö vín sem ég fjallaði um komu bæði frá Ribera del Duero á Spáni. Ég ætla að halda mig...
Vínrækt í Ribera del Duero á Spáni á sér langa sögu, sem líklega nær yfir þúsundir ára. Víngerð eins og...
Í gær skrifaði ég um ljómandi gott vín frá Ribera del Duero og mér finnst tilvalið að halda áfram að...