Þeir eru þó nokkrir gullmolarnir í Fríhöfninni og suma þeirra getur maður aðeins nálgast þar. Það á meðal annars við...
Héraðið Marche er staðsett á austurströnd mið-Ítalíu, við hliðina á Toscana og fyrir ofan Abruzzo. Þarna nýtur Montepulciano-þrúgan sín vel,...
Vínunnendur kannast margir hverjir við nafn Antinori-fjölskyldunnar ítölsku, enda þekkt fyrir sum af bestu vínum Ítalíu. Bræðurnir Piero og Lodovico...
Árið 2002 hófst formlegt samstarf Roquette og Cazes fjölskyldanna, en báðar eiga sér langa sögu í víngerð. Portúgalinn Jorge Roquette...
Þó að þau séu mörg vínin í vínbúðunum sem innihalda Cabernet Franc, þá er aðeins eitt vín sem er að...
Það hefur verið eitthvað ólag á síðunni undanfarna daga og innihald hennar ekki birst. Ég var orðinn úrkula vonar um...
Þó að ég hafi varla tjáð mig án þess að lofa Rioja-vín í hástert þá má auðvitað ekki gleyma því...
Þá eru áramótin að baki og 21. starfsár Vínsíðunnar hafið. Það er kannski við hæfi að hefja árið á svipuðum...
Þó að undanfarin ár hafi verið vínbændum í Toscana nokkuð hagstæð, þá er langt síðan það hefur komið jafn góður...
Undanfarið hef ég fjallað um tvö vín í Adventure-línunni frá Morandé, sem eru afrakstur af samstarfi Belén-hópsins í Chile. Hér...
Suður-Týról er ítalskt hérað við rætur Alpafjalla. Það tilheyrði Ungversk-Austurríska keisaradæminu en fór undir ítölsk yfirráð við lok fyrri heimsstyrjaldar. ...
Um síðustu helgi var ég staddur í Chicago í USA og komst þar í kynni við hina frábæru matarhöll sem...