Miðvikudaginn 13. maí n.k. verður spennandi og áhugaverð vínkynning haldin í Perlunni. Þar munu Bakkus og fimm franskir vínframleiðendur kynna...
Mér áskotnuðust nýlega eintök af Albert Bichot Heritage 1831 Chardonnay og Pinot Noir. Þetta eru dæmigerð búrgúndarvín sem væntanlega teljast...
Vínklúbburinn hélt nýlega hina legendarísku árshátíð sína. Haldið var á Hótel Hellissand þar sem Jón Kristinn tók vel á móti...
Í nýlegu eintaki af Wine Spectator er farið yfir 2010-árganginn af Bordeaux-vínum og birtir dómar á yfir 1000 vínum. Undanfarinn...
Það tilheyrir vorinu að setjast út með hvítvínsglas í hönd, en því miður höfum við þurft að bíða lengi eftir...
Ég var bara nokkuð duglegur í eldhúsinu um síðustu helgi. Á laugardeginum eldaði ég lambainnralæri í rauðvínssósu með sætkartöflumús og...
Dóttir mín hafði lengi suðað í mér að hana langaði í grillaðan humar (annar tveggja uppáhaldsréttanna – hinn er blóðug...
Prinsessurnar á bænum brugðu sér norður með tengdó og stórfjölskyldunni, og við Guðrún því eftir í kotinu með litla skæruliðanum....
Um helgina komu Óli og Selma í mat til okkar (ekki formlegt matarboð, heldur ákveðið með mjög stuttum fyrirvara). Óli...
William Fevre er einn af mínum eftirlætisframleiðendum þegar kemur að hvítvínum. Hann framleiðir afbragðsgott chablis og petit chablis, sem ég...