Fremur ljóst, ágætur þroski, liturinn minnir á pinot noir, dalsverð dýpt. Kaffi, pipar og leður alls ráðandi í lyktinni, magnast...
Þetta er dökkt vín með nokkuð góða dýpt en er enn nokkuð ungt og nokkur blámi í rönd. Það angar...
Það er létt og ávaxtaríkt, í þokkalegu jafnvægi, kannski fullmikil sýra, eftirbragðið nokkuð stutt. Þokkalegt kassavín. Einkunn: 5,0...
Talsverð dýpt. Appelsínugult í röndina – vel þroskað, fágað að sjá. Kardimommur, lakkrís, súrhey, blýantur, leður og eik – mild...
Mjög dökkt, góð dýpt og góður þroski. Fallegt vín í glasi. Upp stígur yndislegur ilmur af múskati, súkkulaði, kaffi, eik,...
Það er alkunna að Gaulverjar hófa að rækta Pinot Noir áður en Rómverjar réðust inn í Gallíu. Fyrstu víngarðar þessarar...
Lítil dýpt, tært, strágult. Í nefi ristaðar hnetur (pecan), ólífur, epli, fínleg lykt en frekar lokið. Vel smurt, mjög góð...
Þokkalegt vín með léttu berjabragði, frekar einfalt, stutt eftirbragð. Þorri Hringsson, vínkynnir Gestgjafans, gefur þessum árgangi einkunnina 3 glös (af...
Fallega gullið vín, farið að dökkna í röndina og virðist bera góðan þroska. Töluverð dýpt. Yndisleg angan af eplum, hunangi,...
Vín ársins 2000 á Íslandi er Concha y Toro Casillero Del Diablo Merlot 1998 frá Chile. Þar er á ferðinni...
Mjög dökkt og djúpt vín með byrjandi þroska. Í lyktinni einkum blýantur, leður, plómur og tóbak en einnig vottar fyrir...
Fölgult, tært en dálítil kolsýra. Angan af perum, hunangi, smjöri og hnetum – góður ilmur en vottar jafnvel fyrir brennisteini....