Þetta er nokkuð ljóst vín, sýnir litla dýpt en byrjandi þroska. Angar af pipar, eik, leðri og vottar einnig fyrir...
Ljóst, lítil dýpt, freyðir dálítið, sýnir byrjandi þroska. Í lyktinni púður, rifsber, eik, krydd og leður. Mjúkt í munni, dálítil...
Tímaritið Wine Spectator gefur 1998 árgangnum einkunnina 85 og þessa umsögn: „Ripe plum and black cherry flavors gain complexity from...
Dökkt og fallegt vín, ungt, sæmileg dýpt. Sólber, frönsk eik og ávextir í lyktinni. Tannín, hæfileg sýra, ávaxtaríkt, gott eftirbragð. ...
Ég smakkaði 1999 árganginn og hann kom ágætlega á óvart. Ungt vín, ekki mjög dökkt, ekki mikil dýpt. Sólber og...
Dökkt vín og nokkuð djúpt, fremur ungt. Lyktin góð en einföld – sólber, leður, mynta og eik. Vínið mjög tannískt...
Dökkt, mikill þroski, góð dýpt. Áberandi eik, hvítur pipar, vanilla og rjómaís, vottur af rifsberjum og ferskjum. Bragðmikið, mjúkt, gott...
Sæmilega dökkt, ágæt dýpt, fallegt vín. Kaffi, súrhey, leður, sólber, eik, brómber. Mikil tannin, hæfileg sýra á móti, gott jafnvægi,...
Byrjandi þroski, ríflega meðaldökkt, góð dýpt. Þegar glasið er borið að nefi kemur fram kaffi, eik, mynta, blýantur, lakkrís, pipar...
Dökkrautt, gríðarmikil dýpt en þó enn unglegt að sjá. Tóbak, leður, útihús og frönsk eik, merkilega einfaldur ilmur. Silkimjúkt í...
Tært, ljóst að sjá og góð dýpt. Angan af hvítum pipar, eik, rifsber sem hverfa við þyrlun en þá kemur...
Sæmilega dökkt, góð dýpt, byrjandi þroski. Kaffi, útihús, eik, leður, rósir, núggat og anis í nefi. Góð tannin, sýra rétt...