eirikur·RauðvínVíndómar·1. janúar, 2001·1 min read·0·1 viewChateau Meyney St. Estephe 1994 Byrjandi þroski, ríflega meðaldökkt, góð dýpt. Þegar glasið er borið að nefi kemur fram kaffi, eik, mynta, blýantur, lakkrís, pipar og leður. Bragðið er þægilegt, sýra aðeins yfir meðallagi, eftirbragðið stutt. Einkunn: 6,0 Deildu færslunni:PrintFacebookTwitterEmailLinkedIn