eirikur·Víndómar·1. janúar, 2001·1 min read·0Chateau Pibran Pauillac 1997 Sæmilega dökkt, ágæt dýpt, fallegt vín. Kaffi, súrhey, leður, sólber, eik, brómber. Mikil tannin, hæfileg sýra á móti, gott jafnvægi, skortir aðeins á fyllingu, gott eftirbragð. Gott núna en mætti jafnvel geyma í nokkur ár. Deildu færslunni:PrintFacebookTwitterEmailLinkedIn