eirikur·Frábær vínRauðvínVíndómar·1. janúar, 2001·1 min read·0·1 viewChateau Margaux 1997 Dökkrautt, gríðarmikil dýpt en þó enn unglegt að sjá. Tóbak, leður, útihús og frönsk eik, merkilega einfaldur ilmur. Silkimjúkt í munni, þó með mikla fyllingu og stórkostlegu eftirbragði. Fullt hús! Einkunn: 10 Deildu færslunni:PrintFacebookTwitterEmailLinkedIn