Miguel Torres Santa Digna Cabernet Sauvignon 1999

Ég smakkaði 1999 árganginn og hann kom ágætlega á óvart. Ungt vín, ekki mjög dökkt, ekki mikil dýpt. Sólber og eik í nefið, einföld en góð lykt, nokkuð blátt áfram. Í munni áberandi tannín, dálítið hratbragð, hæfileg sýra. Nokkuð gott jafnvægi og gott eftirbragð.
Tímaritið WineSpectator gefur 1999 árgangnum einkunnina 85-Best Buy og þessa umsögn: „From the Torres family of Spain’s Penedès region comes this Chilean Cabernet. Packed with dark, winy raspberry and cassis fruit, this medium-bodied Cab is a touch on the sweet, New World side of the spectrum, but shows good weight, concentration and balance. Drink now. „
Einkunn: 7,0

Vinir á Facebook