Nær litlaust vín, örlítil kolsýra. Í nefinu strokleður, kattarhland, sviti og tár, hjartarsalt (ath. lyktin er ekki vond þrátt fyrir þessi lýsingarorð!!!). Í munni er þetta dæmigerður riesling, ferskt með vott af perum og guarana. Hentar vel sem fordrykkur, jafnvel með snittum eða salati.
Einkunn: 5,0