Fallegur litur, ágæt dýpt en aðeins skýjað að sjá og fremur unglegt. Lakkrís og vel þroskaðar plómur koma fram áður...
Mikil dýpt, fallegt vín, byrjandi þroski, dökkt. Í nefi lakkrís, útihús, kaffi, leður, eik, brómber, mynta, ferskjur, vanilla, súkkulaði. Mjög...
Miðlungsdjúpt vín, fallega rautt. Dálítil dósalykt (állykt fyrir þyrlun), rifsber, ger og kaffi. Kröftug og góð fylling í byrjun, talsvert...
Glæsilegur litur með mikla dýpt en í meðallagi dökkt. Ristað brauð með smjöri, kaffi og eik fyrir þyrlun. Eftir þyrlun...
Góð dýpt, ekta pinot-litur, fallegt vín, mjög góður þroski. Lokuð lykt, fersk jarðarber, hindber, jafnvel kirsuber. Flauelsmjúkt, langt og gott...
Ljósasta rauðvín sem klúbburinn hefur séð, mikil og falleg dýpt, góður þroski. Í nefi eik, brómber og blómailmur (rósir), vottur...
Miðlungsdökkt að sjá, unglegt, lítil dýpt. Kirsuber, vottur af pipar og leðri í annars einfaldri lykt. Hæfilega tannískt, sýra yfir...
Þetta vín var árshátíðarvín Vínklúbbsins árið 2000. Cabernet Sauvignon er ókrýnd drottning rauðu þrúganna í Kaliforníu og líkt og aðrar...
Mjög dökkt vín, afar mikil dýpt, góður þroski, miklir taumar („long legs“). Óvenjumikil mynta í nefinu, súkkulaði, kaffi, sólber, eik...
Fallega dökkt vín, góð dýpt og þroskinn er greinilega kominn af stað. Þykk angan af sólberjum, pipar og eik, ögn...
Auga: Gullið vín með tæra áferð. Nef: Ávaxtaríkt með keim af perubrjóstsykri, ristuðu brauði og hunangi. Munnur: ávaxtaríkt og ferskt....
Fölgult og vatnsleitt að sjá. Hnetur, greipaldin og eik nokkuð sterk í nefi en einnig vottar fyrir hunangi og jafnvel...