Umani Ronchi Verdicchio dei Castelli di Jesi DOC Classico Superiore 2002

Auga: Gullið vín með tæra áferð. Nef: Ávaxtaríkt með keim af perubrjóstsykri, ristuðu brauði og hunangi. Munnur: ávaxtaríkt og ferskt. Feitt í munni, fylling í meðallagi, aðeins biturt í eftirbragði en samt þægilegt vín. Fjölhæft matarvín.
Umsögn Vínklúbbsins

Vinir á Facebook