Inycon Syrah 2001

Miðlungsdökkt að sjá, unglegt, lítil dýpt. Kirsuber, vottur af pipar og leðri í annars einfaldri lykt. Hæfilega tannískt, sýra yfir meðallagi, ávaxtaríkt, þolir eflaust að bíða í 2-3 ár. Eftirbragðið í styttri kantinum, ber keim af sýrunni.
Einkunn: 6,0

Vinir á Facebook