Joseph Drouhin Charmes-Chambertin Grand Cru 1998

Ljósasta rauðvín sem klúbburinn hefur séð, mikil og falleg dýpt, góður þroski. Í nefi eik, brómber og blómailmur (rósir), vottur af kattahlandi. Flauelsmjúkt, fínlegt og fágað bragð (ballerina), stórkostlegt eftirbragð.
Einkunn: 9,0

Vinir á Facebook