Jæja, þá er síðasta sumarfrísvikan á enda (í bili, fæ eina viku til viðbótar í ágúst). Við ætluðum að vera...
Já, það styttist sko í sumarfríið! Ég þarf bara að vinna þessa viku og þá næstu og svo er ég...
Þessa vikuna hef ég verið í útlegð í Falun. Það er mjög misjafnt hverju ég kem í verk þegar ég...
Vínkælirinn minn hefur tútnað dálítið út síðustu daga. Ég fékk mínar þrjár flöskur af Dow’s 2007 árgangspúrtvíni og stefni að...
Ég fór í vínbúðina mína áðan og pantaði mér púrtvín! Það er ekki á hverjum degi að ég kaupi púrtvín...
Um síðustu helgi langaði okkur í rifjasteik. Svona alvöru steik sem er mjúk og safarík, en samt svo vel elduð...
Keizarinn átti afmæli um daginn og ákvað að bjóða okkur í mat. Hann var reyndar að fara á kúrs í...
Um síðustu helgi héldum við ítalskt kvöld heima hjá Einari Brekkan. Við hittumst þar – ég, Einar og Johan Heinius...
Hingað til hefur almennt verið álitið að áfengi stuðli að aukinni líkamsþyngd (þ.e. að maður fitni af því að drekka...
Þessa vikuna er ég staddur í Falun og satt að segja er ósköp lítið um að vera hérna. Það bjargar...
Í gær eldaði ég lambalæri, kryddað með hvítlauk og rósmarín, og bar fram með ofnsteiktu rótargrænmeti. Uppskriftina er að finna...