Ný grein um Kaliforníu komin inn

Þessa vikuna hef ég verið í útlegð í Falun.  Það er mjög misjafnt hverju ég kem í verk þegar ég er hérna, allt eftir því hvernig viðrar og hvernig ég er stemmdur.  Nú hef ég þó náð að halda aðeins áfram með vínbókina mína (sem ég ætlaði að vera búinn með í fyrra!) og er nú búinn að skrifa smá kafla um Kaliforníu.
Greinina finnið þið hérna til hægri (undir „Síður“) – gjörið svo vel!

Vinir á Facebook