Ég komst loksins á vínklúbbsfund um daginn (reyndar fyrir rúmum mánuði, en vegna anna hef ég ekki komið fundargerðinni inn...
Undanfarnar vikur hef ég staðið í flutningum og því lítið farið fyrir vínsmökkun og matargerð. Búslóðin er komin í hús...
Já, nú erum við sem sagt komin heim – flutt til Íslands eftir 10 ára dvöl í Svíþjóð! Þessir flutningar...
Eitt af stóru nöfnunum í vínheiminum er Angelo Gaja (sjá fyrri pistil um hann hér á vínsíðunni) og eins og...
Í nýjasta eintaki Decanter er fjallað um 2010-árganginn frá Chablis, nánar tiltekið Premier Cru-vín. Árgangurinn þykur mjög góður og sem...
Það er orðið nokkuð langt síðan ég skrifaði eitthvað hér á síðuna og það á sér ýmsar skýringar. Ég læt...
Við höfðu kósíkvöld fjölskyldan í gær, elduðum nautalund með sveppasósu, aspas og kartöflum. Góð vika var að baki og okkur...
Það er orðið ærið langt síðan ég féll fyrst fyrir Rosemount Shiraz. Reyndar hef ég verið hrifinn af flestum vínunum...
William Fevre er einn af mínum eftirlætisframleiðendum þegar kemur að hvítvínum. Hann framleiðir afbragðsgott chablis og petit chablis, sem ég...
Í síðasta pistli fjallaði ég um mest seldu vínin í Ríkinu árið 2011. Ég hef ekki náð að smakka þessi...
Ég verð víst að viðurkenna að ég hef ekki haft mikinn tíma til að skrifa pistla á Vínsíðuna að undanförnu. ...
Um þar síðustu helgi var ég í París á ráðstefnu. Þar var vor í lofti og kærkomið að geta spásserað...