Þeir sem þekkja Óla veðurfræðing og lesa commentin hans á Facebook hafa vafalaust tekið eftir því að hann heldur mikið...
Ég er búinn að taka saman alla víndómana sem er að finna hér á Vínsíðunni, þ.e.a.s. umsagnir um rauðvín. Hvítvín,...
Við fjölskyldan fögnuðum áramótunum með fjölskyldu Guðrúnar, þar sem boðið var upp á kalkúnabringur að hætti húsbóndans á Brúnastöðum. Við...
Þá er enn einu starfsári Vínsíðunnar að ljúka, og mér reiknast til að þetta hafi verið 13. starfsárið (eða þar...
Nú styttist í áramótin og á morgun er síðasti opnunardagur vínbúða ÁTVR. Það fer því hver að verða síðastur að...
Í Fréttablaðinu í dag eru fjórir aðilar fengnir til að dæma freyðivín sem fást í vínbúðum ÁTVR. Ellefu vín (öll...
Vínklúbburinn hittist um daginn og prófaði nokkur vín. Þema kvöldsins var ítalskt (með smá afbrigði…) Il Poggione Rosso di Montalcino 2009 var...
Aurelio Montes, stofnandi Montes-fyrirtækisins í Chile og einn virtasti víngerðarmaður Suður-Ameríku (og þótt víðar væri leitað) var staddur hér á...
Snoqualmie hefur verið að fá ágætis dóma fyrir vínin sín og þótt vera ágætis kaup. Ég hef ekki haft tækifæri til...
Niðurtalningin heldur áfram og hér eru vínin í sætum 2-5: 5. Château Guiraud Sauternes 2009 (Sauternes/Frakkland) – 96 punktar ($60)....
Þá er niðurtalningin hafin hjá Wine Spectator og búið að birta hvaða vín lentu í sætum 6-10. 10. Achával-Ferrer Malbec...