Gewurztraminer eru yfirleitt fyrstu vínin í hverjum árgangi sem koma í sölu, yfirleitt snemma á vorin og við ættum því...
Um daginn bauðst mér að taka þátt í mjög sérstakri vínsmökkun. Fulltrúi Chileanska vínframleiðandans Casa Lapostolle var staddur hér á...
Vínin frá Beronia í Rioja eru nokkuð örugg kaup, a.m.k. þau vín sem ég hef smakkað hingað til. Nýlega smakkaði...
Í hillum vínbúðanna er að finna vín frá Santa Alvara – 2 rauð og eitt hvítt. Vínin frá Santa Alvara...
Ég fór til Flórída í síðustu viku á ráðstefnu, sem var kærkomin tilbreyting frá íslenska vetrarveðrinu. Á svona ferðum fer...
Ég var á ferð um Fríhöfnina um síðustu helgi og tók þá með flösku af Santa Ema Amplus One Peumo...
Þegar menn hugsa um frönsk hvítvín dettum flestum Chablis fyrst í hug. Flest af bestu hvítvínum Frakklands koma líka frá...
Veneto á Ítalíu er þekktast fyrir Amarone og ripasso-vínin, en þaðan koma líka mörg önnur góð vín, meðal annars Appassimento...
Nú líður að áramótum og ekki seinna vænna en að fara að huga að því hvaða kampavín eða freyðivín við...
Cum Laude frá Castello Banfi er eitt af hinum svo kölluðu Super-Toscana vínum, þ.e.a.s. gæðavínum frá Toscana sem ekki fylgja...
Í vikunni var haldinn fundur í Vínklúbbnum. Þessi fundur var sérstæður fyrir þær sakir að í fyrsta sinn (a.m.k. í...