Auga: Fallega gullið. Nef: Græn epli og áberandi aspas sem magnast upp við þyrlun. Hvítur pipar og fersk mynta. Bragð:...
Nýlega komu í vínbúðirnar Special Cuvee-vín frá Montes í Chile. Hér er um að ræða Sauvignon Blanc og Pinot Noir. ...
Í gær sagði ég ykkur frá þeim gleðitíðindum að vínin frá Markus Molitor væru loks fáanleg á Íslandi, þó reyndar...
Vín mánaðarins í júlí 2000 er Napa Valley Private Reserve Chardonnay frá Beringer í Kaliforníu. 1997 var nokkuð gott sumar...
Eitt af því besta sem gerðist í íslenska vínheiminum á árinu 2021 er tilkoma Markus Molitor á íslenska vínmarkaðinn. Vínin...
Vínklúbburinn hélt fund um daginn, og ég fékk þann heiður að hafa umsjón með fundinum. Þema fundanna hefur verið misjafnt...
Nýlega fjallaði ég um hið prýðilega Fourchaume Chablis frá La Chablisienne, og hér er svo komið annað vín frá sama...
Vín mánaðarins í maí 2001 er Chardonnay árg. 1999 frá Caliterra í Chile, en það fyrirtæki er samstarfsverkefni Eduardo Chadwick...
Hvítvínin frá Chablis hafa löngum verið talin með bestu hvítvínum, einkum grand cru-hvítvínin. Premier cru-vínekrurnar eru 89 talsins (í upphafi...
Þrúgan Albariño virðist ekki vera mjög vinsæl á meðal íslenskra vínkaupenda, a.m.k. ekki ef marka má sölutölur ÁTVR fyrir síðasta...
Fyrir skömmu fjallaði ég um alveg prýðlegt Syrah frá vínhúsi Vegalfaro og nú er komið að hvítvíni frá sama vínhúsi....