Nýlega komu í hillur vínbúðanna vín frá framleiðanda sem nefnist Dark Horse. Víngerð þessi er staðsett í Kaliforníu og mun...
Ég hef verið að skrifa aðeins um rauðvínin frá Apothic og nú er komið að hvítvíninu. Apothic framleiða aðeins eitt...
Á morgun liggur leiðin til Ítalíu og við ákváðum að taka því rólega í kvöld, keyptum dálítið sushi til að...
Facebook er ekki alls varnað. Með vakandi auga sínu hefur Facebook áttað sig á áhugamálum mínum – vínum og matargerð...
Vínin frá Lindemans í Ástralíu hafa ávallt staðið fyrir sínu og maður getur gengið að því vísu að þú færð...
Fallega gullið vín, unglegt. Sterkur eikarkeimur, vottar fyrir melónum. Þó nokkur eik í bragðinu en mildari en lyktin gefur til...
Hluti af WSET-3 náminu sem ég skellti mér í sl. vetur var að smakka um 60 mismunandi vín og vínstíla....
Þeir sem þekkja til vína frá Chile kannast kannski við Leyda-dalinn, en þaðan koma mörg prýðisgóð vín, einkum Pinot Noir...
Mér áskotnuðust nýlega eintök af Albert Bichot Heritage 1831 Chardonnay og Pinot Noir. Þetta eru dæmigerð búrgúndarvín sem væntanlega teljast...
Ég fór til Flórída í síðustu viku á ráðstefnu, sem var kærkomin tilbreyting frá íslenska vetrarveðrinu. Á svona ferðum fer...
Vínin frá vínhúsi Willm í Alsace-héraði í Frakklandi hafa verið í nokkru uppáhaldi hjá mér í seinni tíð og ekki...
Það hefur væntanlega ekki farið framhjá lesendum Vínsíðunnar að þrúgan Sauvignon Blanc hefur lengi verið ein af mínum uppáhalds þrúgum. ...