Fyrst ég er á annað borð byrjaður að tala um vínin frá Beringer þá er best að halda því áfram!...
Sauvignon Blanc er án efa þekktasta þrúgan á Nýja-Sjálandi og Marlborough þekktasta héraðið. Þaðan koma um 2/3 hlutar alls víns...
Ljósgult, miðlungsdýpt, fallegur litur. Í lyktinni blautir ullarvettlingar (eða geitaostur!), smjör, sítrus, eik, pipar, jafnvel púðurkeimur. Þegar í munninn er...
Maður verður víst að viðurkenna að sumarið er senn á enda (ef það þá kom yfir höfuð í ár) og...
Ég hef lengi verið að eltast við vínin sem rata inn á topplista víntímaritanna. Þegar ég bjó í Svíþjóð pantaði...
Að undanförnu hef ég fjallað um tvö vín frá Chablis – eitt Petit Chablis og ett Premier Cru (bæði frá...
Í síðasta pistli fjallaði ég lítillega um Margaret River í Vestur-Ástralíu og Cabernet-Merlot frá Moss-bræðrum. Hér er komið annað vín...
Vínhús Luigi Baudana er staðsett í Serralunga d’Alba í Piemonte-héraði. Líklega er þetta með minni vínhúsum héraðsins, því vínakrarnir ná...
Can Sumoi Xarel·lo 2023 nýtur sín vel með ljósu fuglakjöti, fiskréttum og léttum forréttum.
Vínin frá Altos de Rioja eru með þeim áhugaverðari í vínbúðunum um þessar mundir. Ég hef áður fjallað um Tempranillo...
Í gær var ég þreyttur eftir næturvaktina. Sá sem var með mér sást í samtals 25 sekúndur á bráðamóttökunni og...







