René Muré Cote de Rouffach Tokay Pinot Gris 1999

Nokkuð áberandi gult að sjá, virðist ekki bera merki um mikla dýpt né þroska. Angan af eplum, hunangi og eik, ilmur sem lofar góðu. Nokkuð beiskt vín, sýra yfir meðallagi, freyðir aðeins í munni, veldur nokkrum vonbrigðum.
Einkunn: 4,0

Vinir á Facebook