Síðasta vínið sem smakkað var í Master Class Vega Sicilia var annað sætvín frá hinu ungverska Oremus, sem er í...
Eins og áður hefur komið fram hér á síðunni þá var árið 2010 eitt það besta í manna minnum í...
Ég hef svo sem áður játað veikleika minn þegar Sauvignon Blanc er annars vegar. Ég hef hins vegar ákveðnar skoðanir...
Það er fátt sem jafnast á við góða nautasteik og cabernet sauvignon – sérstaklega ef um er að ræða amerískan...
2009-árgangurinn var mjög góður á Spáni, þar á meðal í Rioja-héraði. Bæði Wine Spectator og Decanter gáfu árganginum ágæta einkunn,...
Í síðasta pistli fjallaði ég um Tautavel frá Gerard Bertrand. Fyrir skömmu smakkaði ég fleiri vín frá þessum ágæta framleiðanda...
Gerard Bertrand var ekki nema 10 ára gamall þegar faðir hans, Georges Bertrand, kynnti hann fyrir víngerð fjölskyldunnar í Domaine...
Ég hef áður sagt að vínin frá Montes-víngerðinni í Chile séu pottþétt kaup og ávallt peninganna virði. Það á líka...
Ég hef mjög gaman af matargerð, og ef ég kem þreyttur heim úr vinnunni er fátt betra til að slappa...
Flensan hefur hafið innreið sína á heimilið – frumburðurinn liggur undir sæng og ber sig illa. Það þýðir að tveimur...
Smíðaklúbburinn hélt nýlega fund, og að vanda voru nokkur vel valin vín prófuð. Samkvæmt venju bauð gestgjafinn upp á hvítvín,...
Það er nánast algild regla um sum vín – rauð Bordeaux, Búrgúndí og amerískan Cabernet Sauvignon – að verð og...