Flestir þekkja líklega til Albali-vínanna frá hinum spænska Felix Solis í Valdepenas, en rauðvínin og hvítvínin hafa verið vinsæl í...
Enn bætist í rósavínsflóruna í Vínbúðunum og að þessu sinni skal fjallað um enn eitt vínið frá Languedoc í Suður-Frakklandi,...
Alveg eins og sumarið er tími rósavíns og „grillvína“ þá er sumarið líka tími freyðivína – líklega eru flest brúðkaup...
Í fyrra smakkaði ég nokkur rósavín og reyndi að vekja athygli lesenda á þessum ágætu vínum, sem henta svo einstaklega...
Í fyrra gerði ég dálitla úttekt á rósavínum í vínbúðum ÁTVR. Þetta var svo sem engin vísindaleg úttekt – ég...
Síðasta vínið sem smakkað var í Master Class Vega Sicilia var annað sætvín frá hinu ungverska Oremus, sem er í...
Eins og áður hefur komið fram hér á síðunni þá var árið 2010 eitt það besta í manna minnum í...
Ég hef svo sem áður játað veikleika minn þegar Sauvignon Blanc er annars vegar. Ég hef hins vegar ákveðnar skoðanir...
Það er fátt sem jafnast á við góða nautasteik og cabernet sauvignon – sérstaklega ef um er að ræða amerískan...
2009-árgangurinn var mjög góður á Spáni, þar á meðal í Rioja-héraði. Bæði Wine Spectator og Decanter gáfu árganginum ágæta einkunn,...
Í síðasta pistli fjallaði ég um Tautavel frá Gerard Bertrand. Fyrir skömmu smakkaði ég fleiri vín frá þessum ágæta framleiðanda...
Gerard Bertrand var ekki nema 10 ára gamall þegar faðir hans, Georges Bertrand, kynnti hann fyrir víngerð fjölskyldunnar í Domaine...
