Þegar rætt er um vínhéruðin í Bordeaux er oft talað um hægri og vinstri bakka árinngar Dordogne. Bærinn Saint-Émilion stendur...
Við síðustu athugun á vörulista Vínbúðanna (í morgun) var hægt að finna 141 rauðvín frá Frakklandi, þar af 55 frá...
Hér er á ferðinni létt og nánast hálfsætt vín, enda gert úr þrúgum sem báðar geta gefið af sér hálfsæt...
Þrúgan Pinot Gris er sögð mun auðveldari í ræktun en frændi hennar Pinot Noir, og er ræktuð víða um heim. ...
Ribera del Duero eða Duero-bankinn nefnist vínhérað í norðurhluta Spánar sem líklega er alveg jafn mikilvægt í spænskri víngerð og...
Þið kannist væntanlega flest við spænsku rauðvínin með gyllta netinu utan um flöskuna – Faustino og Marques de Riscal. Þau...
Undanfarinn áratugur hefur verið spænskum víngerðarmönnum ákaflega góður, og eiginlega allt sem liðið er af 21. öldinni (með einstaka undantekningum). ...
Um helgina fór fram keppnin um Gyllta glasið 2017. Ég sat í dómnefnd ásamt 17 öðrum sérfræðingum og saman létum...
Hápunktur síðasta Vínklúbbsfundar var eitt af stóru vínunum frá Spáni, frá Vega Sicilia. Unico Reserva Especial er blandað úr þremur...
Áfram hélt veislan hjá Vínklúbbnum og nú var röðin komin að víni sem sló algjörlega í gegn! Flest þekkjum við...
Sjötta vínið sem prófað var á Vínklúbbsfundinum var alvöru Kaliforníubolti eins og klúbbmeðlimir elska – hreint Cabernet Sauvignon sem hefur...
Næsta vín sem vínklúbburinn tók fyrir var skemmt og hlaut ekki frekari umsögn, en síðan var klúbburinn alveg tekinn í...