Vínsíðan og Fésbókin

Líkt og með aðra vefmiðla skiptir máli að einhver líti við af og til (hver væri annars tilgangurinn með vefnum?).  Facebook er orðin mikilvægt tæki í samskiptum fólks í dag og líklega einn besti miðillinn til að koma boðskap sínum á framfæri, þó ekki nema til þess að benda á annan miðil.  Ég get auðvitað ekki látið mitt eftir liggja og ætla að prófa að tengja Vínsíðuna við Facebook.  Lesendur geta því búist við að sjá ýmsar smávægilegar breytingar og tengingar við Facebook hér og þar á síðunni, eins og t.d.



Ef þetta er eitthvað sem lesendum líkar við þá bið ég um að þeir láti vita með því að segjast líka við þetta! Allar athugasemdir og aðrar ábendingar eru auðvitað vel þegnar.

Vinir á Facebook