Cum Laude frá Castello Banfi er eitt af hinum svo kölluðu Super-Toscana vínum, þ.e.a.s. gæðavínum frá Toscana sem ekki fylgja...
Ég hafði ætlað mér að gera úttekt á þeim kassavínum sem eru í boði í Vínbúðunum, en ekki komið því...
Framboð á lífrænt ræktuðum og framleiddum vínum hefur aukist mjög undanfarinn áratug. Fyrstu lífrænu vínin voru þó ekki mjög merkileg...
Í nýjasta eintaki Wine Spectator er m.a. fjallað um ítölsk vín. Líkt og venjulega er fjöldi víndóma í blaðinu, og...
Um daginn sagði ég frá hinu ágæta Beronia Vina Ecologica Rioja 2010, sem er eiginlega fyrsta almennilega lífrænt ræktaða vínið...
Í vikunni var haldinn fundur í Vínklúbbnum. Þessi fundur var sérstæður fyrir þær sakir að í fyrsta sinn (a.m.k. í...
Árið 2009 skaust lítt þekktur spænskur vínframleiðandi, Bodegas Numanthia, upp á stjörnuhimininn þegar „litla“ vínið hans lenti í 2. sæti á...
Fulltrúar ítalska vínframleiðandans Castello Banfi og Bakkusar stóðu fyrir glæsilegri vínkynningu í Perlunni í gær – Toscana experiene. Fulltrúar frá...
Miðvikudaginn 7. maí n.k. koma fulltrúar ítalska vínhússins Castello Banfi til landsins og halda glæsilega vínkynningu í Perlunni kl 18-21, þar...
Portúgal á sér langa víngerðarsögu, einkum í Douro-dalnum vestur af borginni Porto. Um dalinn rennur samnefnd á, sem á upptök...
Ég er farinn í enn eina útlegðina til Svíþjóðar en áður en ég fór var auðvitað eldaður góður matur með...