Vín mánaðarins í júlí 2000 er Napa Valley Private Reserve Chardonnay frá Beringer í Kaliforníu. 1997 var nokkuð gott sumar...
Francis Ford Coppola er einn af meisturum kvikmyndanna og hann er einnig að skipa sér sess sem einn af meisturum...
Auga: Fallega rautt en þó aðeins skýjað. Nokkuð þroskað að sjá og allgóð dýpt. Nef: Sæt berjasulta, leður og eik....
Dökkt, ungt, sæmileg dýpt. Sólber, kaffi og eik, ögn af vanillu, frekar lokuð lykt. Mjög tannískt, jafnvel rammt, hrat. Góð...
Dökkt vín en unglegt, sæmileg dýpt. Lyktar af tóbaki, leðri, lakkrís, karamellu og amerískri eik. Góð fylling, mikil tannín en...
Auga: Miðlungs dýpt, góður þroski, rauðbrún rönd. Nef: Fremur lokuð þrátt fyrir umhellingu, eik, leður, aðalbláber, kaffi. Munnur: Silkimjúkt, mikil...
Vín mánaðarins í október 2000 er dúndurbolti frá Cakebread Cellars í Kaliforníu – Cabernet Sauvignon 1996. Sá árgangur var mjög...
Vín mánaðarins í maí 2000 er Opus One frá samnefndum víngarði í Napa í Kaliforníu. Það er samstarfsverkefni tveggja risa...
Þetta vín er í miklu uppáhaldi hjá mér og mínum vinum. Þegar ég smakkaði þetta vín var það nokkuð ungt...
Ljóst/fölgult, nokkur dýpt. Í nefið kemur fyrst smjör og perubrjóstsykur, en síðan læðast fram nýslegið gras, sítróna, múskat, vægur útihúsakeimur...
Vín mánaðarins í september 2001 er Cabernet Sauvignon frá ókrýndum konungi bandarískrar víngerðar – Robert Mondavi. Vínklúbburinn smakkaði þetta vín...
Um síðustu helgi vorum við boðin í villibráðarveislu í saumaklúbbnum hennar Guðrúnar. Óli veðurfræðingur sá um kjötið – grillað hreindýr...