Robert Mondavi Napa Valley Cabernet Sauvignon Unfiltered 1997

Auga: Miðlungs dýpt, góður þroski, rauðbrún rönd.
Nef: Fremur lokuð þrátt fyrir umhellingu, eik, leður, aðalbláber, kaffi.
Munnur: Silkimjúkt, mikil fylling og langt og frábært eftirbragð.
Einkunn: 9,0

Vinir á Facebook