Þegar ég bjó í Svíþjóð hafði ég möguleika á að njóta vínanna frá Allegrini – bæði venjulega Valpolicella-vínið og svo...
Þrúgurnar í Le Rosse koma allar af samnefndri vínekru Tommasi-fjölskyldunnar í Valpolicella Classico. Vínið er látið þroskast í 4 mánuði...
Cum Laude frá Castello Banfi kemur líka frá ekrunum í kringum þorpið Montalcino, en hér er ekki um að ræða...
Í hjarta Toscana á Ítalíu er lítið þorp sem heitir Montalcino. Á vínekrunum kringum þorpið rækta heimamenn þrúguna Sangiovese, sem...
Í gær fjallaði ég um rauðvínið Modello delle Venezie frá Masi. Vín dagsins er hvítvínið í sömu línu, sem er...
Í síðustu færslu sagði ég ykkur frá ofur-Toskönum og ofur-Feneyingum, en hin síðarnefndu eru framleidd með s.k. Ripasso-aðferð. Önnur tegund...
Meðfram suðurströnd Sikileyjar eru vínekrur Stemmari – Sambuca di Sicilia og Acate. Þaðan kemur vín dagsins, sem er eina ítalska...
Ég hef ekki prófað mörg vín frá Pugliu, en hér er eitt ágætisvín sem ég var bara nokkuð ánægður með. ...
Síðast sagði ég ykkur frá Brunello-vínunum frá Montalcino, og fjallaði svo um Brunello frá Casisano. „Litlu“ vínin frá Montalcino-héraði kallast...
Barolo-vínin frá Piemonte-héraði í N-Ítalíu þykja með betri rauðvínum sem hægt er að fá, og eru að mínu mati fyllilega...
Í síðustu færslum hef ég fjallað um „ofur“-vínin frá Masi, en hér er fjallað um vín sem er meira í...
Ég hef áður fjallað um ofur-Toscana – gæðavín sem komu Ítalíu aftur á vínkortið (a.m.k. að mati sumra). Færri hafa...