Ítölsk hvítvín eru oft ágæt, stundum mjög góð en ekki alltaf frábær. Vín dagsins má þó með góðri samvisku kalla...
Vínhús Serego Alighieri á sér langa og merka sögu sem nær aftur til miðalda. Upphaflega voru þetta þó tvö fjölskylduvínhús...
Héraðið Chianti liggur eins og allir vita í hjarta Toscana á Ítalíu. Chianti Classico er svo sérstaklega skilgreint svæði (um...
Rauðvínin frá Toscana-héraði á Ítalíu eru að stofni til gerð úr Sangiovese-þrúgunni og það á auðvitað við um vín dagsins,...
Fyrsta rauðvínið á síðasta vínklúbbsfundi var ítalskt, og aftur var valin víntegund sem ekki ratar oft á vínklúbbsfundi, nefnilega vín...
Það er alltaf gaman að smakka gott Spumante, og það á einnig við um vín dagsins. Þetta er þó frekar...
Vínhús barónsins Montalte á Sikiley er ekki ýkja gömul, stofnuð árið 2000. Þrátt fyrir ungan aldur hefur vínhúsið þó náð...
Fyrir nokkru fjallaði ég um rauðvínið Pagadebit frá Poderi dal Nespoli á Ítalíu, sem ég var bara nokkuð sáttur við. ...
Í gær fjallaði ég um hið stórgóða Cecchi Chianti Classico og hér er svo komið annað vín úr sama héraði,...
Þrúgan Pinot Gris er sögð mun auðveldari í ræktun en frændi hennar Pinot Noir, og er ræktuð víða um heim. ...
Appassimento kallast þurrkunarferlið sem á sér stað við gerð Amarone-vína, þar sem þrúgurnar eru látnar liggja á bambusgrindum sem kallast...