Vínklúbburinn hittist um daginn og prófaði nokkur vín. Þema kvöldsins var ítalskt (með smá afbrigði…) Il Poggione Rosso di Montalcino 2009 var...
Já, nú erum við sem sagt komin heim – flutt til Íslands eftir 10 ára dvöl í Svíþjóð! Þessir flutningar...
Eitt af vínunum á topp-100 lista ársins er Fonterutoli Chianti Classico 2008. Þetta vín er fáanlegt hér í Svíþjóð fyrir...
Já, það er sko sannkölluð hitabylgja hérna og nánast skömm frá að segja að maður er að verða pínu þreyttur...
Nú er ég í stuttri útlegð í Falun (heim á morgun) og til að stytta mér stundir er ég búinn...
Ég verð að játa það að hafa eiginlega verið svarti sauðurinn í fjölskyldunni þegar ostar eru annars vegar. Faðir minn...
Eitt af stóru nöfnunum í vínheiminum er Angelo Gaja (sjá fyrri pistil um hann hér á vínsíðunni) og eins og...
Ég var að fá í hús 3 flöskur af Campogiovanni Brunello di Montalcino 2006 – stórkostlegt vín sem Wine Spectator...
Vínklúbburinn Reinhardt hélt fyrstu árshátíð sína um síðustu helgi. Þemað var ítalskt – bæði matur og vín. Í forrétt gerðum...
Leitin að húsvíninu heldur áfram! Málið snýst um að finna gott vín á góðu verði, en samt eitthvað sem maður...
Undanfarin ár hef ég haft þann vana að tilnefna vín ársins hér á Vínsíðunni. Árið 2010 var nokkuð gott ár...