Í síðustu viku fjallaði ég aðeins um vínhús Altano í Douro-dal í Portúgal. Vínin frá þessu ágæta vínhúsi fengust á...
Vínhús Camille Giroud var stofnað árið 1865 þegar hinn svissneski Camille Giroud flutti til Beaune í Bourgogne og kvæntist ungfrú...
Það er áhugavert að fylgjast með umræðunni um það hvort eigi að leyfi sölu bjórs og léttvína í matvörubúðum. Sjálfur...
Það er orðið nokkuð langt síðan ég fjallaði síðast um Chardonnay-vínið úr Marques de Casa Concha-línu Chileanska vínrisans Concha y...
Þó svo að rósavín séu framleidd í flestum héruðum Ítalíu þá er ekkert óskaplega langt síðan Ítalir hófu að gera...
Domaines Ott er vínhús sem staðsett er í Provence í Frakklandi og rekur sögu sína aftur til ársins 1896. Marcel...
Það er ekki víst að allir lesendur Vínsíðunnar kannist við þrúguna Pinot Blanc. Þrúgan er eitt af afsprengjum Pinot Noir,...
Einhverra hluta vegna er það svo með marga vínunnendur, að þeir gerast óforbetranlegir pinotistar. Pinotistar eru á þeirri skoðun að...
Þau eru ekki mörg hvítvínin í vínbúðunum sem koma frá Rónarhéraði. Nánar tiltekið eru þau 2 – eitt Cotes du...
Ég var víst eitthvað að tjá mig um daginn varðandi Pinot Noir og Búrgúndí, en það eru fleiri staðir á...
Íslenskir vínunnendur þekkja flestir vínin frá CUNE. Vínhús CUNE rekur sögu sína til ársins 1879, stofnað af bræðrunum Eusebio og...
Vínhúsið El Enemigo – Óvinurinn – er samstarfsverkefni Adrianna Catena og Alejandro Vigil. Adrianna Catena er dóttir Nicolas Catena Zapata,...