Í nýjasta eintaki Wine Spectator er grein um hinn ítalska Angelo Gaja, sem ásamt Piero Antinori er einn áhrifamesti maðurinn...
…að það sé komin ný færsla? Já, ég veit að ég hef verið einstaklega latur við að skrifa á Vínsíðuna...
Við höfum smá matarboð um síðustu helgi og buðum m.a. Gísla og Jóhönnu. Þau færðu okkur flösku af Penfolds Koonunga...
Þegar þetta er skrifað sit ég á Arlandaflugvelli og bíð eftir flugi til Keflavíkur. Í flugstöðinni á Arlanda er veitingastaður...
Helgin er að byrja, sólin skín og þá er best að fá sér kaldan bjór og kynda grillið...
Já, það er sko sannkölluð hitabylgja hérna og nánast skömm frá að segja að maður er að verða pínu þreyttur...
Þessa helgi hafði ég hugsað mér að vera í Berlín að hlaupa maraþon en hnémeiðsli í vor komu í veg...
Já, það er til vínhús og vín með þessu nafni! Það kemur frá Languedoc-Roussillon í suðurhluta Frakkland, nánar tiltekið frá...
Í nýjasta hefti Allt om Vin sem gefið er út hér í Svíþjóð er úttekt á öllum kassavínum sem fáanleg...
Ég var að fá í hús 3 flöskur af Campogiovanni Brunello di Montalcino 2006 – stórkostlegt vín sem Wine Spectator...
Þá er fyrsta húsvínið uppurið og leit hafin að því næsta. Við erum mjög ánægð með bæða Bolgarello og Campo...
Það er sannkölluð hitabylgja sem gengur yfir Uppsala þessa dagana. Þegar þetta er skrifað er klukkan hálf níu að morgni...